Tweet
English

Hádegisseðill

Lystauki:
Hangikjötstartar, laufabrauð, piparrótarkrem og súrur

Forréttir:

Andasalat með spínati, granateplum, mandarínum, hægelduðum andalærum og myntu og kóríander dressingu

Grilluð lungamjúk hrefnusteik  með stökkum ostrusveppum og eldpiparþráðum

Rauðrófu grafinn urriði, sinnepssósa, silungahrogn og krydd brauð

Aðalréttir:

Létt saltaður þorskhnakki með grilluðu eplamauki, humarsalati og skelfisksósu

Gæsabringa og léttreykt grísasíða kremaðir sveppir, rauðkál, súkkulaði og týtuber

Eftirréttur:

Ris a la mande, karamella, ristaðar möndlur og berjasulta

6490 kr. á mann (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, 2 eða fleiri)

 

Kvöldseðill

Lystauki:
Hangikjötstartar, laufabrauð, piparrótarkrem og súrur

Forréttir:

Andasalat með spínati, granateplum, mandarínum, hægelduðum andalærum og myntu og kóríander dressingu

Brakandi smokkfiskur og harðfiskur með tartarsósu, radísum og ristuðum hvítlauk

Grilluð lungamjúk hrefnusteik  með stökkum ostrusveppum og eldpiparþráðum

Rauðrófu grafinn urriði, sinnepssósa, silungahrogn og krydd brauð

Aðalréttir:

Létt saltaður þorskhnakki með grilluðu eplamauki, humarsalati og skelfisksósu

Gæsabringa og léttreykt grísasíða, kremaðir sveppir, rauðkál, súkkulaði og týtuber

Grilluð lambakóróna  með hvítlauks-kartöflum, stökku grænkáli og hnetumulningi

Eftirréttir:
Jóla kúla “tiramizu”  Rice Krispies, mascarpone og kaffi-ís

Ris a la mande, karamella, ristaðar möndlur og berjasulta

Hvítt súkkulaði fondant fyllt með rifsberjum, karamellu og vanillu snjóbolta

10.900 kr. á mann (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, 2 eða fleiri)

20.400kr á mann með sérvöldum vínum

18.800kr á mann með sérvöldum Borg bjórum