HREINRÆKTAÐ ANGUS + ANGUS OG GALLAWAY

Kjötið fær hæstu einkunn á Íslandi og er vel fitusprengt.

Bóndabærinn Miðey í Landeyjum sérhæfir sig í nautgriparækt og er hann fremstur á sínu sviði á Íslandi. Gripirnir eru bæði hreinræktaðir Angus nautgripir eða blanda af Angus og Gallaway stofni. Gripirnir leika lausum hala mestallan tíma ársins úti á miklu landsvæði og eru eingöngu alnir upp á grasi og korni sem bóndinn á Miðey ræktar sjálfur, engin aukefni eins og sýklalyf eða sterar er notaðir. Kjötið fær því hæstu einkunn á Íslandi og er vel fitusprengt.
Miðeyjar Nautakjötið fæst eingöngu á Grillmarkaðnum og Kjöthúsinu. Og erum við stoltir að geta boðið uppá svona frábært hráefni á Íslandi