Tweet
English

Jólasmakkseðill 2017

Matseðilinn verður í boði frá 22. nóvember til 25. desember

 

Hádegis jólamatseðill 

Lystauki:

Tvíreykt hangilæri frá Kiðafelli með laufabrauði, piparrótarmæjó og kerfli

 

Forréttir:

Andasalat með spínati, granateplum, mandarínum, hægelduðum andalærum, myntu og kóríander dressingu

Grilluð lungamjúk hrefnusteik með stökkum ostrusveppum og eldpiparþráðum

Rauðrófugrafin bleikja með sinnepssósu, krydduðum silungahrognum, kryddbrauði og sýrðu grænmeti

 

Aðalréttir:

Léttsaltaður þorskhnakki með grilluðu eplamauki, humarsalati og skelfisksósu

Gæsabringa og léttreykt grísasíða með kremuðum sveppum, rauðkáli, súkkulaði og rifsberjum

 

Eftirréttur:

Ris a la mande með karamellu, ristuðum möndlum og berjasultu

6.490 kr. á mann

 

Kvöld jólamatseðill

Lystauki:

Tvíreykt hangilæri frá Kiðafelli með laufabrauði, piparrótarmæjó og kerfli

 

Forréttir:

Andasalat með spínati, granateplum, mandarínum, hægelduðum andalærum, myntu og kóríander dressingu

Brakandi smokkfiskur og harðfiskur með tartarsósu, radísum og ristuðum hvítlauk

Grilluð lungamjúk hrefnusteik með stökkum ostrusveppum og eldpiparþráðum

Rauðrófugrafin bleikja með sinnepssósu, krydduðum silungahrognum, kryddbrauði og sýrt grænmeti

 

Aðalréttir:

Léttsaltaður þorskhnakki með grilluðu eplamauki, humarsalati og skelfisksósu

Gæsabringa og léttreykt grísasíða með kremuðum sveppum, rauðkáli, súkkulaði og rifsberjum

Grilluð lambakóróna með hvítlaukskartöflum, stökku grænkáli og hnetumulningi

 

Eftirréttir:

GM Jólakúla “ tiramizu“  Rice crispies, mascarpone og kaffiís

Ris a la mande með karamellu, ristuðum möndlum og berjasultu

Súkkulaði fondant fyllt með karamellu og vanillusnjóbolta

10.900 kr. á mann (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, 2 eða fleiri)

20.400kr á mann með sérvöldum vínum