Smakkseðillinn
Við mælum með smakkseðlinum sem kokkarnir okkar hafa sett saman úr því besta sem Grillmarkaðurinn hefur upp á að bjóða. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá útfærum við réttina fyrir allt borðið að deila, og koma þeir hver á fætur öðrum í gegnum máltíðina, einnig er hægt að fá grænmetis smakkseðil.
10.900 kr. Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið (tveir eða fleiri)
3 rétta Sælkeraseðill
Forrétta platti
Humar tempura í bjórdeigi, Hrossa ,,Wagyu” Tataki, Léttreykt fjallableikja
Aðalréttur
200 gr. Nautalund borin fram á viðarplatta með Grillmarkaðs frönskum, léttsteiktu grænmeti og sveppagljáa
Eftirréttur
Dumle súkkulaði fondant, karamella og vanillu ís
9.990 kr á mann fimm föst laug
Tilboð 7.990 kr á mann sun – mið