Jóla Smakkseðilinn

Við mælum með smakkseðlinum sem kokkarnir okkar hafa sett saman úr því besta sem Grillmarkaðurinn hefur upp á að bjóða. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá útfærum við réttina fyrir allt borðið að deila, og koma þeir hver á fætur öðrum í gegnum máltíðina, einnig er hægt að fá grænmetis smakkseðil.

10.900 kr. Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið (tveir eða fleiri)

3 rétta Sælkera Jólaseðill

Forrétta platti
Humar tempura í jóla bjórdeigi, Kjúklinga og gæsa liframúsm, Létt reykt fjallableikja

Aðalréttur
Grilluð Andabringa “mandarin“ Mandarínu gljáð andabringa og anda confit með sveppum og stökkum jarðskokkum

Eftirréttur
Dumle súkkulaði fondant Rifsber, karamella og vanillu snjóbolti

8.990 kr á mann fimm föst laug
Tilboð 6.990 kr á mann sun – mið