Smakkseðilinn

Við mælum með smakkseðlinum sem kokkarnir okkar hafa sett saman úr því besta sem Grillmarkaðurinn hefur upp á að bjóða. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá útfærum við réttina fyrir allt borðið að deila, og koma þeir hver á fætur öðrum í gegnum máltíðina, einnig er hægt að fá grænmetis smakkseðil.

11.400 kr. Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið (tveir eða fleiri)

Sveitaferðin

Sveitaferðin sem kokkarnir okkar hafa sett saman inniheldur þrjá af okkar vinsælustu forréttum sem koma fyrir allt borðið til að deila. Í aðalrétt er borin fram grilluð nautalund fyrir hvern og einn með Grillmarkaðs frönskum, léttsteiktu grænmeti og soðgljáa og þar á eftir eru bornir fram okkar vinsælustu eftirréttir til að deila.

11.400 kr. Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið (tveir eða fleiri)

3 rétta matseðill

FORRÉTTIR
HROSSA “WAGYU” TATAKI

Epli, Koriander, stökkir jarðskokkar og miso dressing

LÉTTREYKT FJALLABLEIKJA

Bleikjutartar, Yuzu krem og sýrður laukur

AÐALRÉTTIR
NAUTALUND

Borin fram á viðarplatta með sveppagljáa, Grillmarkaðs frönskum og létt steiktu grænmeti

LÉTT SALTAÐUR ÞORSKUR

Grillað eplamauk, humarsalat svartur hvítlaukur og skelfisksósa (inniheldur skelfisk)

EFTIRRÉTTIR
SÚKKULAÐI TART

Volg súkkulaðikaka fyllt með karamellu, borin fram með saltkaramelluís (Inniheldur hnetur)

6.900kr. Sunnudaga til Miðvikudaga
*valið er á milli tveggja forrétta og aðalrétta