Nýársmatseðill á Grillmarkaðnum

Byrjaðu nýja árið á Grillmarkaðnum.

Grillmarkaðurinn verður girnilegan Nýársmatseðil 1.janúar 2021, matseðillinn inniheldur átta vinsælustu réttina okkar ásamt nýjum réttum þar sem allir réttirnir eru afgreiddir á mitt borðið

Nýárseðillinn

GÆSA OG KJÚKLINGALIFRAMÚS

Lauksulta, rifsber, brioche brauð og sykraðar heslihnetur

BURRATA

Íslenskur handverksostur úr Skagafirði, Iberico hráskinka, melónur og möndlupestó

NAUTA CARPACCIO

Eldpiparsulta, sykraðar möndlur, kryddjurta pestó og klettasalat

HUMAR TEMPURA

Jólabjór deig, eldpipars majónes, hafrar og ristaður hvítlaukur

LÉTTSALTAÐUR ÞORSKUR

Grillað eplamauk, humarsalat, svartur hvítlaukur og skelfisksósa

NAUTA TATAKI

Trufflur, rifsber, grilluð pera og miso dressing

GRILLUÐ ANDABRINGA ,,MANDARIN’’

Anda confit, sveppir og stökkir jarðskokkar

EFTIRRÉTTARPLATTI

Úrval af eftirréttunum okkar ásamt framandi ávöxtum, ís og sorbet

 

12.900 kr á mann

matseðillinn eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið