Jólin á Grillmarkaðnum

Jólin á Grillmarkaðnum byrja 19 nóvember.

Grillmarkaðurinn verður með tvo girnilega Jólamatseðla í ár Annars vegar okkar fræga 8 rétta Jólasmakkseðil þar sem allir réttirnir eru afgreiddir á mitt borðið og búið er að hanna nokkra glænýja girnilega jólarétti sem eru vel þess virði að prófa.

Hins vegar erum við með léttari 3 rétta sælkera jólamatseðil sem við erum að kynna í fyrsta skipti í ár. Þannig að allir ættu að finna einhvað við sitt hæfi. Í forrétt er jólaplatti með þrem réttum. Í aðalrétt er sér réttur fyrir hvern og einn og að lokum glæsilegur eftirréttur.

3 rétta Sælkera Jólaseðill

Forrétta platti
Humar tempura í jóla bjórdeigi, Kjúklinga og gæsa liframúsm, Létt reykt fjallableikja

Aðalréttur
Grilluð Andabringa “mandarin“ Mandarínu gljáð andabringa og anda confit með sveppum og stökkum jarðskokkum

Eftirréttur
Dumle súkkulaði fondant Rifsber, karamella og vanillu snjóbolti

8.990 kr á mann fimm föst laug
Tilboð 6.990 kr á mann sun – mið
Tilboð 5.990 kr í hádegi mið-fös byrjum 2 des

Jóla Smakkseðill

Okkar sívinsæli Jóla smakkseðill er það sem við á Grillmarkaðnum mælum með.

Forréttir
Andasalat Granatepli og mandarínur með hægelduðu andalæri, myntu og kóríander dressingu,
Humar tempura í jóla bjórdeigi Humar, chilli mæjónes, ristuður hvítlaukur og hafrar,
Villibráða mús Brioch brauð, rifsber og sykraðar heslihnetur,
Grilluð lungamjúk hvalsteik Eldpiparþræðir, súraldin og sojalaukdressing

Aðalréttir
Létt saltaður þorskhnakki á humarsalati Þorskhnakki með grilluðu eplamauki og skelfisksósu,
Nauta ribeye frá Miðey “Tataki Style“ Grillaðar jóla perur, chilli og trufflu miso dressing,
Grilluð Andabringa “Mandarin“ Mandarínu gljáð andabringa og anda confit með steiktum sveppum og stökkum jarðskokkum

Eftirréttir
Jóla “Signarture“ eftirrétta platti ala Grillmarkaðurinn

Kvöld: 10.900 kr á mann og afgreitt eingöngu fyrir allt borðið