MIÐEY DAGAR

Steikur frá bóndabænum Miðey í landeyjum

Sérvaldar steikur frá Miðey angus gallaway, stofnin fær bestu fáanlegu meðhöndlun svo kjötið sé vel fitusprengt og látið hanga í að lágmarki 35 daga
nautin eru alin upp við kjöraðstæður og eru fóðraðir með íslensku grasi og korni án allta aukaefna, engin fóðurbætir né sýklalyf og er alltaf ferskt
með þessari aðferð fáum við allra bestu gæðin úr kjötinu og fullkomlega fitusprengt kjöt