Tweet
English
MATSEÐLAR

UM GRILLMARKAÐINN

Við höfum lagt mikla vinnu í samstarf okkar við bændur landsins og endurspeglast það í matseðlinum. Flest aðalhráefnið er keypt beint frá bónda. Þeir segja okkur hvaða afurðir eru bestar, við meðhöndlum og eldum þær á okkar hátt og þið fáið að njóta samstarfsins. Við framreiðslun leitumst við eftir að ná fram enn ríkari tilfinningu fyrir uppsprettu hráefnisins og notum til þess eld, reyk, við og kol. Úr verður óvænt matargerð þar sem íslensk hefð og nútíminn mætast.

GRILLIÐ

Við á Grillmarkaðnum erum stolt af grillinu sem var sérsmíðað fyrir okkur. Á því ná kolin allt að 1200 gráðu hita sem gerir mögulegt að elda mat sem er stökkur að utan en safaríkur að innan.

SMAKKSEÐILL

Við mælum með smakkseðlinum sem kokkarnir okkar hafa sett saman úr því besta sem Grillmarkaðurinn hefur upp á að bjóða. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá útfærum við réttina fyrir allt borðið til að deila, og koma þeir hver á fætur öðrum í gegn um máltíðina.

10.900 kr. á mann (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, 2 eða fleiri)

20.400kr á mann með sérvöldum vínum

 

SVEITAFERÐ

Sveitaferðin sem kokkarnir okkar hafa sett saman inniheldur þrjá af okkar vinsælustu forréttum sem koma fyrir allt borðið til að deila. Í aðalrétt er borin fram grilluð nautalund fyrir hvern og einn með grillmarkaðs frönskum, léttsteiktu grænmeti og soðgljáa og þar á eftir eru bornir fram okkar vinsælustu eftirréttir til að deila.

10.900 kr. (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, tveir eða fleiri).

20.400kr á mann með sérvöldum vínum.

Í upphafi

NAUTA CARPACCIO

Eldiparsulta, Sykraðar möndlur og parmesan3.190 kr.

GRILLAÐUR KÓNGAKRABBI

Með söl frá Hraunsósi, sítrus smjörsósu og grilluð sítróna4.490 kr.

RAUÐRÓFUGRAFIN BLEIKJA

Með bleikjuhrognum, stökku kryddbrauði og sýrðu grænmeti3.190 kr.

GRILLUÐ GRÍSARIF FRÁ GEIR GUNNARI Á VALLÁ

Grillmarkaðs sósa, eldpipar-hrískökur og hunang 3.290 kr.

HREFNU, LUNDA OG HREINDÝRA SMÁBORGARAR

Pestó og piparrótarmajónes (inniheldur hnetur)3.790 kr.

ÚRVAL AF GRÆNMETI DJÚPSTEIKT Í STÖKKU DEIGI

Blandað grænmeti með lífrænni jógúrtsósu (inniheldur hnetur) 2.390 kr.

HREFNUSTEIK FRÁ HRAFNREYÐI KO-100

Lungamjúk hrefnusteik með Íslensku wasabi og soyja-dressingu 2.890 kr.

GRILLAÐUR LUNDI

Léttreyktur lundi með pikluðum bláberjum, villisveppum og birki 3.390 kr.

GRILLSPJÓT2 SPJÓT Á DISK

SKÖTUSELUR

Með papriku 2.190 kr.

VISTVÆN KJÚKLINGALÆRI FRÁ MARGRÉTI Í GUNNARSHÓLMA

Með vorlauk 1.790 kr.

HVANNARLAMB FRÁ HÖLLU Á YTRI FAGRADAL

Með rauðlauk og marineruð í szechuan. 2.190 kr.

BRAKANDI GRÆNMETI

Sveppir, paprika, kúrbítur og rauðlaukur 1.590 kr.

GRILLAÐIR SVEPPIR

Kastaníusveppir með chili og hvítlauk.1.590 kr.

SÚPA OG SALÖT

ANDARSALAT

Spínat, mandarínur og hægelduð andarlæri 2.990 kr.

SKELFISKSÚPA

Íslenskar rækjur, hörpuskel og humar frá Þormóði Ramma í Þorlákshöfn 2.790 kr.

KOLAGRILLAÐ

GRILLUÐ LAMBAKÓRÓNA

Með hvítlauks kartöflum,stökku grænkáli og hnetumulning (Inniheldur hnetur) 5.990 kr.

HUMARHALAR

Grillaðir humarhalar með hörpudisk, úthafsrækju í kampavínssósu og stökku brioche brauði9.490 kr.

GRILLUÐ SMÁLÚÐA

Reykt grísakinn, kremaðir skógarsveppir og maís4.990 kr.

GRILLAÐUR LAX

Flauelsmjúkt kartöflumauk, hrásalat og parmesan ostur4.990 kr.

GRILLAÐ HREINDÝR

Með reyktri grísasíðu, kremuðum sveppum, rauðkáli og súkkulaðirifsberjasósu 9.990 kr.

GRILLMARKAÐSRÉTTIR

VEGAN HNETUSTEIK

Við útbúum steikina frá grunni úr hnetum, baunum og árstíðabundnu grænmeti. Borin fram með grænmeti og grænu pestó (inniheldur hnetur) 4.590 kr.

FISKISÆLKERINN

Lax, smálúða og þorskur, þrír saman í smækkaðri útgáfu. hvítlaukskartöflur og sveppagljái (Inniheldur skelfisk) 5.790 kr.

KJÖTSÆLKERINN

Lamb, naut og önd - þrjú saman í smækkaðri útgáfu. Borið fram með hvítlaukskartöflum, rauðkáli og súkkulaðirifsberjasósu 6.490 kr.

LÉTT SALTAÐUR ÞORSKUR

Með grilluðu eplamauki, humarsalati, svörtum hvitlauk og skelfisksósu. (inniheldur skelfisk)5.990 kr.

STÓRAR STEIKUR

RIF AUGA

Vöðvi úr framhrygg nautsins. Kjötið er látið meyrna til fulls hjá okkur og grillað á okkar máta 6.990 kr.

HROSSALUND

Bragðmikill og meyr vöðvi. Borin fram með Grillmarkaðs frönskum, léttsteiktu grænmeti og sveppagljáa6.790 kr.

27 DAGA DRY AGED RIF AUGA

Vöðvi úr framhrygg nautsins. Kjötið er látið meyrna til fulls hjá okkur og grillað á okkar máta7.990 kr.

NAUTALUNDIR

Einstaklega meyr og fitusprengdur vöðvi sem hentar einstaklega vel á grillið. Við grillum kjötið á háum hita og látum svo hvíla í góðan tíma. Svíkur engan! 6.990 kr.

TIL HLIÐAR

BEARNAISE SÓSA

690 kr.

SINNEPS SÓSA

590 kr.

HVÍTLAUKS SÓSA

590 kr.

FERSKT ÍSLENSKT WASABI

990 kr.

GRILLMARKAÐS FRANSKAR

Djúpsteiktar og kryddaðar með grillmarkaðsblöndu 990 kr.

HVÍTLAUKS KARTÖFLUR

Djúpsteiktar og kryddaðar til með hvítlaukssósu990 kr.

KREMUÐ KARTÖFLUMÚS

990 kr.

GRILLAÐUR MAÍS

Með íslensku smjöri og öskusalti 890 kr.

GRÆNT SALAT

Það ferskasta hverju sinni 890 kr.

LÉTTSTEIKT GRÆNMETI

Sveppir gulrætur og steinseljurót 890 kr.

SÆTUR ENDIR

SÚKKULAÐI GRILLMARKAÐARINS

Súkkulaðikúla með Mascarponekrem, volgri karamellu og kaffiís 2.690 kr.

HEIMALÖGUÐ ÍSHAMINGJA

Fjórar tegundir af ljómandi ískúlum. Eldhús velur, ferskt og gott eftir matinn (Inniheldur hnetur) 2.190 kr.

EFTIRRÉTTARPLATTI

Við veljum eftirréttina og setjum á einn disk fyrir alla til að deila (inniheldur hnetur) 5.990 kr.

HNALLÞÓRA “MARENGS”

Vanillurjómi, gljáð jarðaber og skyrsorbet.2.290 kr.

3 TEGUNDIR AF ÍSLENSKUM OSTUM

borið fram með sultu, hunangi og stökku kexi2.590 kr.

SÚKKULAÐI TART

Súkkulaðitart fylt með hnetukaramellu, grillaður ananas, malibu karamella og kókossorbet (Inniheldur hnetur)2.490 kr.